top of page
KYNFRÆÐSLA
Menning, samfélög og kynferði
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin
Þættir eins og samfélagsleg gildi, trúarbrögð og menning hafa allir áhrif á hvað telst samþykkt og ósamþykkt kynferðisleg hegðun í samfélaginu og þessir þættir breytast með tíð og tíma.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
-
greint frá samfélagslegu og menningarlegum viðhorfum sem eru til staðar.
-
skoðað hvernig þau samfélagslegu og menningarlegu viðhorf hafa áhrif á kynferðisleg málefni/hegðun innan samfélagsins og hvernig það hefur breyst í gegnum tíðina.
-
greint frá því hvernig samfélagsleg og menningarleg viðhorf breytast með tíð og tíma.
-
gagnrýnt þau samfélagslegu og menningarlegu viðhorf sem eru til staðar gagnvart kynferðislegum málefnum.
-
borið saman þau jákvæðu og neikvæðu afleiðingar sem viðhorf samfélagsins eða menningarheims hefur á kynferðisleg málefni og kynheilbrigði einstaklinga.
-
myndað sér eigin skoðun á kynferðislegum málefnum.
bottom of page