top of page
KYNFRÆÐSLA
Jafnrétti kynjanna, staðalímyndir og fordómar
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin
Allir einstaklingar eru jafn mikilvægir, óháð kyni, kynvitundar eða kynhneigðar þeirra.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
-
skoðað hvernig einstaklingar geta hlotið ósanngjarna meðferð byggða á kyni þeirra.
-
lýst leiðum sem hægt sé að fara til að gera samskipti/sambönd milli kynjanna sanngjarnari og réttlátari innan heimilisins, skólans og samfélagsins.
-
gert sér grein fyrir því að óréttlát og ósanngjörn meðferð á fólki sem byggist á kyni þeirra, kynvitund eða kynhneigð er brot á mannréttindum þeirra.
-
gert sér grein fyrir því að það er mikilvægt að virða mannréttindi annarra, óháð kyni, kynvitund eða kynhneigð þeirra.
bottom of page