top of page
Öryggi á netinu.png

Örugg notkun upplýsinga og samfélagsmiðla
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Internetið og samfélagsmiðlar veita leiðir til að finna upplýsingar og tengjast öðrum, sem má gera á öruggan hátt en getur einnig sett einstaklinga, þar á meðal börn, í hættu.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • skilgreint hvað internetið og samfélagsmiðlar eru og feli í sér.

  • greint frá kostum og mögulegum hættum internetsins og samfélagsmiðla.

  • rætt um ávinning internetsins og samfélagsmiðla og hvernig það getur sett einstaklinga í hættu.

  • sýnt fram á leiðir til að ræða við fullorðinn einstakling sem nemandinn treystir ef hann sjálfur hefur gert eitthvað eða verið vitni að einhverju á internetinu eða samfélagsmiðlum sem veldur vandlíðan eða hræðslu.

bottom of page