top of page
KYNFRÆÐSLA
Gildi og kynferði
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin
Gildi er sterk tiltrú einstaklinga, fjölskyldna og samfélaga um málefni sem þau telja skipta máli.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
-
sagt frá því hvað felist í gildum.
-
borið kennsl á eigin mikilvæg gildi sem tengjast jafnrétti, virðingu og umburðarlyndi.
-
útskýrt hvernig gildi og tiltrú leiða okkur áfram í ákvarðanatökum í lífinu og samböndum.
-
borið kennsl á margvísleg gildi sem einstaklingar, félagar, fjölskyldur og samfélög hafa og hvernig þau gildi geta verið ólík.
-
deilt með öðrum einhverju gildi sem er þeim sjálfum mikilvægt.
bottom of page