top of page
Umberðarlyndi.png

Umburðarlyndi og virðing
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Hver og einn einstaklingur er einstakur, getur lagt sitt af mörkum í samfélaginu og hefur rétt á virðingu.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • lýst því hvað felist í að koma fram við aðra af sanngirni, jafnræði, virðingu og virðuleika.

  • nefnt dæmi um leiðir sem einstaklingar geta farið til að leggja sitt af mörkum í samfélaginu, óháð því hvort eitthvað skilji þá að.

  • sagt frá því hvernig það að gera grín að öðrum geti valdið vanlíðan.

  • áttað sig á því að allir einstaklingar séu dýrmætir og einstakir og hafi rétt á því að komið sé fram við þá að virðingu og virðuleika.

  • komið með dæmi um leiðir til að sýna sanngirni, umburðalyndi og virðingu gagnvart öðrum.

bottom of page